Húsið við ána
mánudagur, 1. desember 2008
sjávarljóð
þar sem hafsbotninn
hefur risið upp fyrir yfirborðið
leikur regnið um hann eins og gömul minning
HGG
Reykjavík