Húsið við ána
mánudagur, 15. desember 2008
gullmynt í ræsinu
blessunarlega getum við ekki
síað gullið úr götuvatninu
þegar það endurkastar
birtu sólarljóssins!
það væri afskaplega leiðinlegt
að tengja slíka fegurð
við græðgi
HGG
Reykjavík