mánudagur, 17. nóvember 2008


sól og máni

tveimur ólíkum augum
horfir himinninn niður á jörðina;
annað fylgir lífinu - hitt starir inn í dauðann

eXTReMe Tracker