Húsið við ána
sunnudagur, 2. nóvember 2008
ljóshaf
milli hallandi húsaraða
renna götuljósin í gullvatni
af gljáandi slembu síðkvöldanna
HGG
Reykjavík