Húsið við ána
föstudagur, 7. nóvember 2008
enduruppgötvun
allar hugmyndir urðu í síðasta lagi til við byrjun upphafsins;
þannig séð hefur maðurinn ekki komið fram með neina nýjung,
aðeins enduruppgötvað brot af því sem gleymdist við eigin tilurð
HGG
Reykjavík