brúna viðarfiðlan
hún gleymdi aftur
viðarfiðlunni sinni
í stofunni minni;
ég hef aldrei kunnað á fiðlu,
en leggi ég hana upp að andlitinu
eins og fiðluleikari finn ég ilm skógarins
og heyri einhvern fjarlægan óm í hljómbotninum
viðarfiðlunni sinni
í stofunni minni;
ég hef aldrei kunnað á fiðlu,
en leggi ég hana upp að andlitinu
eins og fiðluleikari finn ég ilm skógarins
og heyri einhvern fjarlægan óm í hljómbotninum