Húsið við ána
fimmtudagur, 30. október 2008
til gamals vinar
ég man mér fannst himinninn alltaf líta öðruvísi út
frá herbergisglugganum þínum;
eins og hann væri brotinn
HGG
Reykjavík