Húsið við ána
föstudagur, 31. október 2008
fjarlægð
sagt er að máninn
verði aldrei einmanalegri
en þegar hann lítur yfir ljósborgirnar
í fjarlægum glaumi laugardagskvöldanna
HGG
Reykjavík