jarðarför mánans
frá lygnu hyldýpinu
hljóðlaus niður
niður til
jarðar
hljóðlaus niður
niður til
jarðar
O
flýtur milli
hafs og himins
áður en hann leggst
aðframkominn í þangið
hafs og himins
áður en hann leggst
aðframkominn í þangið