+/-
heilinn er þrumuský sem eldingum slær niður úr
og þaðan þyrlast æðisgenginn skýstrokkur
eyðileggingarmáttur
hvirfilbylsins er
óhugnanlegur:
tré eru
rifin
upp
með
rótum
og mannvirki
jöfnuð við jörðu
takist hins vegar að hagnýta
starfsemi rafmagnstauganna
- þá ljóma heilu byggðarlögin
og þaðan þyrlast æðisgenginn skýstrokkur
eyðileggingarmáttur
hvirfilbylsins er
óhugnanlegur:
tré eru
rifin
upp
með
rótum
og mannvirki
jöfnuð við jörðu
takist hins vegar að hagnýta
starfsemi rafmagnstauganna
- þá ljóma heilu byggðarlögin