þriðjudagur, 29. desember 2015


myndun

reykur rennur aftur, áleiðis yfir fornan sand, eins og formlaust leiftur inn við máða geisla og kyrran draum;

það er þá, sem umrót alls sem kviknar og deyr, býr sér stað að nýju í hljóðri og tærri þögn verðandi daga

eXTReMe Tracker