laugardagur, 14. febrúar 2015


nýburinn

um fæðingarstofuna barst grátur
þegar andinn var dreginn í fyrsta sinn,
svo ónotuð barnslungun fylltust sama lofti
og fer um litla vængi er detta úr fuglshreiðrum

eXTReMe Tracker