Húsið við ána
miðvikudagur, 22. september 2010
haustnætur
hefurðu séð nóttina?;
þúsundir óskrifaðra ljóða
bak við rökkvuð augnlok hennar
HGG
Reykjavík