miðvikudagur, 22. september 2010


haustnætur

hefurðu séð nóttina?;
þúsundir óskrifaðra ljóða
bak við rökkvuð augnlok hennar


vegir aufúsunnar

það var eins og einhver fögnuður
færðist yfir göturnar á kvöldin;
að þær hefðu lokið vinnudegi
og stefndu allar niður í bæ

eXTReMe Tracker