mánudagur, 28. september 2009


hringing

það var eins og að einhvers staðar
undan þögulu ryki gleymskunnar
slægi skírgullin bjalla að nýju

eXTReMe Tracker