Húsið við ána
fimmtudagur, 2. júlí 2009
upplausn
óreiða regndropanna
vakti mátt ímyndunarinnar
af andlausum svefni endurvarpsins
HGG
Reykjavík